Fréttir frá Tónskóla

Fyrirsagnalisti

Tónleikar

Tónleikar

Dagur tónlistarskólanna er nú haldinn hátíðlegur árlega 7. febrúar sem er fæðingardagur Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrverandi menntamálaráðherra. Litið er á hann sem „föður“ íslenska tónlistarskólakerfisins vegna framgöngu hans á 7. áratug síðustu aldar um fyrstu lög um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla.