Tónleikar

Í tilefni af degi Tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna er nú haldinn hátíðlegur árlega 7. febrúar sem er fæðingardagur Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrverandi menntamálaráðherra. Litið er á hann sem „föður“ íslenska tónlistarskólakerfisins vegna framgöngu hans á 7. áratug síðustu aldar um fyrstu lög um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla.


Tónskóli A-Skaft. verður með tónleikaraðir sem byrja fimmtudaginn 25. feb. með einum tónleikum og svo verða fernir tónleikar laugardaginn 27. feb. Dagskráin er byrt hér að neðan.

Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 17.30

Tónleikarnir eru streymdir út:

https://youtu.be/KtTG2yjsHU8

Lejla - þverflauta
Elías Bjarmi - harmonika
Markús Logi - gítar
Elín Ósk - píanó
Sverrir - gítar
Karen Hulda  - píanó
Þorgerður María - klarinett
Anna Lára - píanó

Laugardaginn 27. febrúar

Tónleikarnir eru streymdir út:

">https://www.youtube.com/watch?v=lmiPqWr_DQQ">https://www.youtube.com/watch?v=lmiPqWr_DQQ


kl. 11.00-11.45
Alexandra - þverflauta og Lilja Rún - klarinett
Björgvin Aríel - píanó
Sigurlaug - trompet
Íris Ösp  - harmonika
Gísli Ólafur - saxófónn
Björg - píanó
Anna Herdís - þverflauta
Ethel María - píanó
Margrét María  - gítar og Alexandra - söngur
Ída Mekkín - píanó
Hljómsveit:
Amylee - söngur
Emir - gítar
Margrét María - gítar
Sigursteinn - bassi

kl. 12.00 - 12.45
Lúðrasveit A (yngsta)
Hinrik Guðni - píanó
Sóley - þverflauta
Sindri Sigurjón - saxófónn
Forskóli 2.S - söngur/blokkfauta
Særós Kristín - píanó
Stefán Birgir trompet

Kl. 13.00 - 13.45
Lúðrasveit A
Gunnar Ernir - píanó
Bryndís Jóna - þverflauta
Þorgerður Jónsdóttir - píanó
Forskóli 2.E söngur/blokkflauta
Hilmar Lárus - píanó
Bryndís Björk - gítar

Kl. 14.00 - 14.45
Áskell - píanó
Freyja Dís - klarinett
Bergur Friðrik - píanó
Guðbjörg Lilja - þverflauta
John Ivan - gítar
Dominyka - pianó
Guðlaug Gíslad. - þverflauta og Helga Nótt - gítar
Írena Þöll - píanó
Vaka Sif - þverflauta
Róbert Þór - saxófónn
Ágústa - gítar
Berglind Stefánsd. - píanó
Amylee - horn