Eignaskiptayfirlýsing
Upplýsingar um eignaskiptayfirlýsingu.
Um eignaskiptayfirlýsingu gildir reglugerð nr. 910/2000
Við hverja eignaskiptayfirlýsingu, gerir sveitarfélagið samning við Þjóðskrá um yfirferð eignaskiptayfirlýsingu.
Ferill vegna eignaskiptayfirlýsigar tekur rúmlega 3 mánuði.
Ef um er að ræða stofnun fasteigna (t.d. þegar eign er skipt í tvær íbúðir), þurfa eigendur sjálfir að sjá um að umsókn F-551 verði send til Þjóðskrár.
Tékklisti fyrir eignaskiptayfirlýsingar hægt er að nálgast á vefsíðu þjóðskrá.