Lausar lóðir

Upplýsingar um lóðir lausar til úthlutunar má sjá á kortasjá sveitarfélagsins map.is/hofn undir Lóðir til úthlutunar.

Upplýsingar um skipulagsskilmála má einnig sjá á kortasjánni undir "Deiliskipulag".

Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um úthlutun lóða má nálgast hér.

Lóðaumsóknir fara fram í gegn um íbúagátt sveitarfélagsins

Bæjarstjórn samþykkir lóðarumsókn, umsóknir eru afgreiddar á síðasta fundi bæjarráðs sem vísar þeim til samþykktar bæjarstjórnar.   

Umsóknir skulu því hafa borist á föstudegi í vikunni áður en bæjarráð tekur þær til umfjöllunar. 

Við lóðarúthlutun greiðir lóðarhafi staðfestingargjald samkvæmt reglum sveitarfélagsins um úthlutun lóða.

Nánari upplýsingar má nálgast í síma 470 8000 eða í Ráðhúsi Sveitarfélagsins Hornafjarðar.