Framkvæmdaleyfi

Fyrirsagnalisti

Grenndarkynning vegna framkvæmdaleyfis

Stækkun dreifikerfis hitaveitu á Höfn

Auglýsing um framkvæmdaleyfi - leiðigarður

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 16. janúar 2020 að veita framkvæmdaleyfi vegna leiðigarðs vestan við brúna yfir Jökulsá í Lóni ásamt bakkavörn.

Auglýsing um framkvæmdaleyfi

Bæjarstjórn Sveitafélagsins Hornafjarðar samþykkti að veita framkvæmdaleyfi vegna lagningu göngustígs ásamt útsýnispalls og upplýsingaskilta við Ölduslóð í Öræfum.

  

Framkvæmdaleyfi fyrir brýr yfir Steinavötn og Fellsá

Sveitafélagið Hornafjörður hefur samþykkt að veita framkvæmdaleyfi vegna byggingu nýrra brúa yfir Fellsá og Steinavötn í Suðursveit.

Framkvæmdaleyfi vegna stofnæðar hitaveitu

Framkvæmdaleyfi vegna stofnæðar hitaveitu frá Hoffelli að Höfn.

Framkvæmdaleyfi vegna byggingu nýrrar brúar yfir Kvíá í Öræfum.

Sveitafélagið Hornafjörður hefur samþykkt að veita framkvæmdaleyfi vegna byggingu nýrrar brúar yfir Kvíá í Öræfum og að verkið skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000.

Framkvæmdaleyfi vegna efnistöku í Kvíá

Bæjarstjórn Hornafjarðar samþykkti þann 13. júní tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Framkvæmdaleyfi vegna efnistöku í námu í landi Svínafells og Viðborðssels

Sveitafélagið Hornafjörður hefur samþykkt að veita framkvæmdaleyfi vegna efnistöku í námu E40 og E43 og að verkið skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000.

Heimavirkjun að Reynivöllum II

Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar á fundi sínum þann 16. október 2018 að veita framkvæmdaleyfi vegna heimavirkjunar að Reynivöllum II. 

Varnargarður, Hólmsá á Mýrum

Sveitafélagið Hornafjörður hefur samþykkt að veita framkvæmdaleyfi vegna varnargarðs í Hólmsá á Mýrum og að verkið skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000.

Umferðarstýring við Jökulsárlón

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis

Hringvegur um Hólá og Stígá

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir nýjar brýr yfir Hólá og Stígá.

Hringvegur um Hornafjörð

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis og álit Skipulagsstofnunar