Flokkunarleiðbeiningar
Græna tunnan er enduvinnslutuna, litla svarta tunnan köluð brúna tunnan í bæklingnum er fyrir lífrænan eldhúsúrgang og stóra svarta tunnan er fyrir óendurvinnanlegan úrgang.
Leiðbeiningar um flokkun og almennar upplýsingar um nýtingu á úrgangi.
Flokkunarleiðbeiningar fyrir grænu og lífrænu tunnuna.