Sumarfrístundir 2022

Sumar 2022

Zajęcia wakacyjne        

Summer Leisure Activities

Á þessari síðu reynum við að halda utan um sumarstarf sem er í boði fyrir börnin í sveitarfélaginu. Við minnum á að hægt er að nýta frístundastyrkinn í mikið af þessu starfi. 

Til að skrá börnin þarf að fara inn á sportabler.com/shop og skrá sig þar inn. Ef það er íþróttanámskeið hjá Sindra þá er það www.sportabler.com/shop/umfsindri en ef það er gæsla, Tónskóli eða annað á vegum Sveitarfélagsins þá er það www.sportabler.com/shop/hornafjordur

Gæsla fyrir börn í 1. - 3. bekk eftir leikjanámskeið í sumar  SKRÁNING

Fótboltaæfingar  

Frjálsíþróttaæfingar

Frisbygolf

Golfklúbbur HornafjarðarIMG_0392

Hestamannafélagið

Leikjanámskeið á vegum knattspyrnudeildar Sindra  - Dagskrá og frekari útskýringar


Listanámskeið - skapandi sumarnámskeið fyrir 5-8 ára

 Menningarmiðstöðin - Barnastarf sumarið 2022

Smáleikhúsið

Sundnámskeið - forskólasund

Sundæfingar

Sundlaugin - opnunartímar í sumar

Þrykkjan í sumar