Sumarfrístundir

Sumar 2024

Uppfærslur koma inn jafnóðum og þær berast

Zajęcia wakacyjne        

Summer Leisure Activities

Á þessari síðu reynum við að halda utan um sumarstarf sem er í boði fyrir börnin í sveitarfélaginu. Við minnum á að hægt er að nýta frístundastyrkinn í mikið af þessu starfi. 

Til að skrá börnin þarf að fara inn á sportabler.com/shop og skrá sig þar inn. Ef það er íþróttanámskeið hjá Sindra þá er það www.sportabler.com/shop/umfsindri en ef það er gæsla, Tónskóli eða annað á vegum Sveitarfélagsins þá er það www.sportabler.com/shop/hornafjordur

Hægt er að smella á tengla í auglýsingunni fyrir nánari upplýsingar.
Ef þú ert með starfsemi í sumar sem ætti heima hér, hafðu samband við Emil Moravék verkefnastjóra á fræðslu- og frístundasviði. emilmoravek@hornafjordur.is

Athugið að uppfærslur koma inn jafnóðum og þær berast.


Sumar Frístund by Emil Morávek