Skipurit

Skipurit sveitarfélagsins var samþykkt á fundi bæjarráðs þann 13. júlí 2020 í umboði bæjarstjórnar sem var í sumarfríi.