Sundlaug Hafnar
Víkurbraut 9, 780 Hornafirði
Vetraropnun 1. okt-14. maí Virka daga 6:45-21:00
Helgar 10:00-17:00
Sumaropnun 15. maí-30. sept Virka daga 6:45-21:00
Helgar 10:00-19:00
Glæsileg útisundlaug var tekin í notkun í apríl 2009. Þar er að finna góða 25x8,5 metra sundlaug, vaðlaug fyrir börnin, tvo heita potta (annar þeirra er nuddpottur), gufubað og þrjár mismunandi rennibrautir.
Upplýsingar um opnunartíma um jól og áramót.
Reglur Sundlaugar.
Sundlaugin er í klasa íþróttamannvirkja á Höfn og í næsta nágrenni við tjaldstæðið og aðra almenna þjónustu.
Gjaldskrá sundlaugar | ||
---|---|---|
Stakir tímar - fullorðnir / adults. 18 - 67 ára. | 1.000 kr. | |
Stakir tímar - börn / children. 10 - 17 ára. | 250 kr. | |
Stakir tímar elli-og örorkulífeyrisþegar | 500 kr. | |
10 miða kort - fullorðnir | 5.200 kr. | |
30 miða kort - fullorðnir | 13.200 kr. | |
Árskort | 31.000 kr. | |
Fjölskyldukort - 2 fullorðnir + 1 barn eða fleiri | 2.400 kr. | |
Leiga á handklæði / towel for rent | 800 kr. | |
Leiga á sundfötum / swimsuit for rent | 800 kr. | |
Bleyjur | 400 kr. | |
Símtal / Phone call | 50 kr. | |
Leiga á braut | 7.000 kr. |
Börn að átján ára aldri og eldri borgarar og öryrkjar með lögheimili í sveitarfélaginu fá frítt í sund.