Húsnæðismál

Hægt er að sækja um almennt og félagslegt leiguhúsnæði og íbúðir fyrir aldraða ásamt sérstökum húsnæðisstuðning rafrænt í gegnum íbúagátt Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

Frekari upplýsingar varðandi húsnæðismál veita starfsmenn fjölskyldu- og félagsþjónustu í síma 470-8000 eða á netfangið velferd@hornafjordur.is.