Sorphirðudagatal 2023

Dagatalið á pdf  til útprentunar.

Í september á síðasta ári hófst tilraunaverkefni þar sem öllum úrgangsflokkum í þéttbýli er safnað saman í þrískiptan sorphirðubíl. Þetta verkefni hefur gengið vel og mun halda áfram tímabundið árið 2023.

Reitir sem eru grænir og gráir eiga við um sorphirðu í þéttbýli á matarleifum, endurvinnsluefni og blönduðum úrgangi.

Reitir sem eru gulir og gráir eiga við um sorphirðu í dreifbýli á endurvinnsluefni og blönduðum úrgangi.

Flokkunarleiðbeiningar má nálgast hér.

Sorphirdudagatal-2023-uppfaert-1