Laus störf

Fyrirsagnalisti

Starfsmaður í dagþjónustu

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir að ráða starfsmann í dagþjónustu hjá stuðnings- og virkniþjónustu Velferðarsviðs.

Forstöðumaður​ Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar

​Menningarmiðstöð Hornafjarðar auglýsir stöðu forstöðumanns Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar lausa til umsóknar

Slökkvilið Hornafjarðar óskar eftir öflugum einstaklingum.

Slökkvilið Hornafjarðar óskar eftir öflugum einstaklingum til starfa. Um er að ræða almenn slökkvistörf sem felast í því að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum að beiðni slökkviliðsstjóra.

Hefur þú áhuga á mannvirkjamálum eða umhverfis- og skipulagsmálum?

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir laus til umsóknar tvö störf – verkefnastjóra mannvirkjasviðs og verkefnastjóra umhverfis- og skipulagsmála. 

Verkefnastjóri mannvirkjasviðs

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra mannvirkjasviðs.

Sumarafleysingar í Áhaldahúsi

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir starfsmanni í Áhaldahús sveitarfélagsins til afleysinga yfir sumarið.

Laus störf í Grunnskóla Hornafjarðar