Kynningarfundur um skipulagsmál

Aðalskipulagbreyting Jökulsárlón og aðalskipulagsbreyting Þétting byggð innbæ.

Kynningarfundur vegna tillögu að aðalskipulagsbreytingu Jökulsárlón á Breiðamerkursandi verður haldinn fimmtudaginn 13. júní kl. 12:00.

Kynningarfundur vegna lýsingar á aðalskipulagsbreytingu Þétting byggðar í innbæ verður haldinn föstudaginn 7. júní kl. 12:00.

Báðir fundir verða haldnir í Ráðhúsi sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27, 780 Höfn.

Gunnlaugur Róbertsson, skipulagsstjóri