Framkvæmdaleyfi vegna stofnæðar hitaveitu

Framkvæmdaleyfi vegna stofnæðar hitaveitu frá Hoffelli að Höfn.

Bæjarstjórn Sveitafélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 11. apríl  að veita framkvæmdaleyfi vegna stofnæðar hitaveitu frá Hoffelli að Höfn og að verkið skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála til 29. september 2019.

Greinargerð RARIK

Framkvæmdalýsing

Lagnaleið stofnpípu Hoffell - Höfn

Niðurstaða Skipulagsstofnunar

Borholur

Grunnmynd

Umsókn um framkvæmdaleyfi

Höfn í Hornafirði 27. ágúst 2019

F.h. bæjarstjórnar, Gunnlaugur Róbertsson
Skipulagsstjóri