Auglýsing um framkvæmdaleyfi

Bæjarstjórn Sveitafélagsins Hornafjarðar samþykkti að veita framkvæmdaleyfi vegna lagningu göngustígs ásamt útsýnispalls og upplýsingaskilta við Ölduslóð í Öræfum.

  

Samþykkt var að verkið skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála til 6. desember 2019.

Uppdráttur

Höfn í Hornafirði 30. október 2019
F.h. bæjarstjórnar, Gunnlaugur Róbertsson
Skipulagsstjóri