Varnargarður, Hólmsá á Mýrum

Sveitafélagið Hornafjörður hefur samþykkt að veita framkvæmdaleyfi vegna varnargarðs í Hólmsá á Mýrum og að verkið skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000.

Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála til 3. maí 2019. Teikningar af varnargarðinum má nálgast hér í pdf.