Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Heilbrigðis- og öldrunarnefnd - 48

Haldinn í heilsugæslustöð,
07.05.2019 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Björgvin Óskar Sigurjónsson, Kolbrún Reynisdóttir, Sverrir Þórhallsson, Stefanía Anna Sigurjónsdóttir, Ragna Pétursdóttir, Haukur Þorvaldsson, Friðþóra Ester Þorvaldsdóttir, Guðrún Dadda Ásmundardóttir, .

Fundargerð ritaði: Guðrún Dadda Ásmundardóttir, Framkvæmdastjóri HSU á Hornafirði


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201905013 - Styrkur til heilsuræktar fyrir eldri borgara
Guðrún Dadda og Herdís Waage tómstundafulltrúi eru í samvinnu, að vinna að hugmynd um að eldri borgarar eigi möguleika á því að sækja um heilsuræktarstyrk til sveitarfélagsins. Hugmyndin og fyrirmynd hennar var kynnt á fundinum.
Nefndin felur starfsmönnum að fullvinna hugmyndina.
2. 201811019 - Málþing um stöðu eldri borgara
Dagskrá málþingsins "Er gott að eldast" kynnt.
Starfsmaður lagði fram endanlega dagskrá fyrir málþingið. Nefndin samþykki metnaðarfulla og góða dagskrá.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30 

Til baka Prenta