Almennar umsóknir

Allar almennar umsóknir eru aðgengilegar á íbúagátt sveitarfélagsins til að tryggja að málsmeðferð verði greið fyrir alla notendur þar má finna umsóknir  um t.d. byggingamál, skipulagsmál, félagsmál og fræðslumál- og tómstundamál. Aðgangur að íbúagátt fer í gegn um íslykil eða rafræn skilríki.