Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarstjórn Hornafjarðar - 252

Haldinn í ráðhúsi,
11.06.2018 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Ásgrímur Ingólfsson aðalmaður,
Björn Ingi Jónsson aðalmaður,
Guðbjörg Lára Sigurðardóttir aðalmaður,
Björgvin Óskar Sigurjónsson aðalmaður,
Sæmundur Helgason aðalmaður,
Kristján Sigurður Guðnason 1. varamaður,
Íris Heiður Jóhannsdóttir 2. varamaður,
Bryndís Bjarnarson upplýsinga- og umhverfisfulltrúi, Ólöf Ingunn Björnsdóttir fjármálastjóri.
Fundargerð ritaði: Bryndís Bjarnarson, Upplýsinga- og umhverfisfulltrúi
Björn Ingi Jónsson, sá bæjarfulltrúi hefur lengstan starfsaldur í bæjarstjórn, setti fund og bauð fundarmenn velkomna til fyrsta fundar á nýju kjörtímabili. Björn Ingi las upp fundargerð yfirkjörstórnar frá 6. júní.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201806010 - Kjör forseta bæjarstjórnar og tveggja varaforseta
Björn Ingi Jónsson bar upp tillögu um kjör forseta bæjarstjórnar.
Forseti bæjarstjórnar verði Ásgrímur Ingólfsson.
Tillagana var samþykkt með sjö atkvæðum.
Nýkjörin forseti, Ásgrímur Ingólfsson tók við fundarstjórninni.
Forseti bar upp eftirfarandi tillögu.
1. varaforseti verði Erla Þórhallsdóttir.
Tillagan var samþykkt með sjö atkvæðum.
Forseti bar upp eftirfarandi tillögu.
2. varaforseti verði Páll Róbert Matthíasson.
Tillagan var samþykkt með sjö atkvæðum.

Samþykkt með sjö atkvæðum.
2. 201806014 - Ósk um tímabundið leyfi frá störfum sem kjörinn fulltrúi í bæjarstjórn og nefndum
Björn Ingi Jónsson óskar eftir því við sveitarstjórn að honum verði veitt lausn úr sveitarstjórn, að hans ósk, til 31. desember 2018 með vísan til 2. mgr. 30. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Páll Róbert Matthíasson tekur sæti Björns Inga í forföllum hans.


Forseti bar ósk Björns Inga upp til atkvæða.
Samþykkt með sjö atkvæðum.
3. 201806011 - Kosning í bæjarráð
Forseti bar upp eftirfarandi tillögu um kjör í bæjarráð:
Frá B lista;
Ásgerður Kristín Gylfadóttir
Erla Þórhallsdóttir
Til vara;
Ásgrímur Ingólfsson
Björgvin Óskar Sigurjónsson
Frá D lista;
Guðbjörg Lára Sigurðardóttir
Til vara;
Páll Róbert Matthíasson
Áheyrnarfulltrúi frá E lista;
Sæmundur Helgason
Til vara;
Sigrún Sigurgeirsdóttir

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Samþykkt með sjö atkvæðum.

Forseti bar upp tillögu að Ásgerður Kristín Gylfadóttir verði formaður bæjarráðs og Erla Þórhallsdóttir verði varaformaður bæjarráðs.
Samþykkt með sjö atkvæðum.
4. 201806009 - Kosningar í nefndir 2018-2022
Forseti lagði fram og las upp tillögur yfir þá sem eru í kjöri til nefnda til fjögurra ára.

Atvinnumálanefnd

Aðalmenn
Erla Þórhallsdóttir, formaður (B)
Erla Rún Guðmundsdóttir, varaformaður (B)
Bjarni Ólafur Stefánsson (B)
Jörgína E. Jónsdóttir (D)
Sigurður Einar Sigurðsson (E)

Varamenn
Guðmundur Gunnarsson (B)
Kolbrún Reynisdóttir (B)
Stefán Stefánsson (B)
Herdís Ingólfsdóttir Waage (D)
Hlíf Gylfadóttir (E)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Félagsmálanefnd

Aðalmenn
Gunnhildur Imsland, formaður (B)
Hjalti Þór Vignisson, varaformaður (B)
Guðbjörg Guðlaugsdóttir (B)
Sædís Ösp Valdemarsdóttir (D)
Þórey Bjarnadóttir (E)

Varamenn
Gunnar Stígur Reynisson (B)
Íris Heiður Jóhannsdóttir (B)
Sólrún Sigurjónsdóttir (B)
Ingólfur Guðni Einarsson (D)
Barði Barðason (E)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.


Fræðslu- og tómstundanefnd

Aðalmenn
Íris Heiður Jóhannsdóttir, formaður (B)
Björgvin Óskar Sigurjónsson, varaformaður (B)
Nejra Mesetovic (B)
Þóra Björk Gísladóttir (D)
Hjálmar Jens Sigurðsson (E)

Varamenn
Kolbrún Reynisdóttir (B)
Steinþór Jóhannsson (B)
Kristján Ebenezarson (B)
Grétar Már Þorkelsson (D)
Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir (E)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Hafnarstjórn

Aðalmenn
Reynir Arnarson, formaður (B)
Arna Ósk Harðardóttir, varaformaður (B)
Sigurður Ægir Birgisson (B)
Bryndís Björk Hólmarsdóttir (D)
Sigurður Ólafsson (D)

Varamenn
Ásgeir Gunnarsson (B)
Vigfús Ásbjörnsson (B)
Snæfríður Hlín Svavarsdóttir (B)
Sigurður Einar Sigurðsson (E)
Páll Guðmundsson (D)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Heilbrigðis og öldrunarnefnd

Aðalmenn

Björgvin Óskar Sigurjónsson, formaður (B)
Kolbrún Reynisdóttir, varaformaður (B)
Sverrir Þórhallsson (B)
Stefanía Anna Sigurjónsdóttir (D)
Jón Áki Bjarnason (D)

Varamenn
Elín Magnúsdóttir (B)
Finnur Smári Torfason (B)
Hildur Ýr Ómarsdóttir (B)
Sigrún Sigurgeirsdóttir (E)
Björk Pálsdóttir (D)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Menningarmálanefnd

Aðalmenn
Kristján Sigurður Guðnason, formaður (B)
Hólmfríður Þrúðmarsdóttir varaformaður (B)
Guðrún Sigfinnsdóttir (B)
Guðbjörg Lára Sigurðardóttir (D)
Sigrún Sigurgeirsdóttir (E)


Varamenn
Steinunn Hödd Harðardóttir (B)
Nejra Mesetovic (B)
Björn Gísli Arnarson (B)
Bryndís Björk Hólmarsdóttir (D)
Samir Mesetovic (E)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Skipulagsnefnd
Aðalmenn
Ásgrímur Ingólfsson, formaður (B)
Erla Rún Guðmundsdóttir, varaformaður (B)
Trausti Magnússon (B)
Páll Róbert Matthíasson (D)
Sæmundur Helgason (E)

Varamenn
Finnur Smári Torfason (B)
Aðalsteinn Aðalsteinsson (B)
Gunnhildur Imsland (B)
Jón Áki Bjarnason (D)
Hjördís Skírnisdóttir (E)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Umhverfisnefnd

Aðalmenn
Finnur Smári Torfason, formaður (B)
Vésteinn Fjölnisson, varaformaður (B)
Matthildur Þorsteinsdóttir (B)
Hulda Waage Ingólfsdóttir (D)
Þórgunnur Þórsdóttir (E)
Varamenn
Arna Ósk Harðardóttir (B)
Gunnar Sigurjónsson (B)
Lena Hrönn Marteinsdóttir (B)
Valgerður Inga Reykjalín (D)
Barði Barðason (E)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Gjafa-og minningasjóður Skjólgarðs
Sigurlaug Gissurardóttir (B)
Halldóra B. Jónsdóttir (D)
Elínborg Rabanes (E)

Varamenn
Lovísa Rósa Bjarnadóttir (D)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Öldungaráð

Aðalmenn
Sigurlaug Gissurardóttir (B)
Eiríkur Sigurðsson (E)

Varamenn
Reynir Gunnarsson (B)
Halldóra Bergljót Jónsdóttir (D)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Almannavarnarnefnd

Aðalmenn
Ásgerður K. Gylfadóttir (B)
Þröstur Ágústsson (D)


Varamenn
Finnur Smári Torfason (B)
Kristín Hermannsdóttir (E)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Kjörstjórn
Aðalmenn
Reynir Gunnarsson (B)
Vignir Júlíusson (D)
Zophonías Torfason (E)
Varamenn
Gunnar Örn Reynisson (B)
Ingvar Ágústson (D)
Hjördís Skírnisdóttir (E).
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Heilbrigðisnefnd Austurlands
Aðalmaður
Gunnhildur Imsland (B)
Varamenn
Kristján Sigurður Guðnason (B)
Lovísa Rósa Bjarnadóttir (D)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.


Fulltrúar á auka- aðalfund SASS Samtaka sunnlenskra Sveitarfélaga
Aðalmenn
Ásgerður K. Gylfadóttir (B)
Erla Þórhallsdóttir (B)
Kristján S. Guðnason (B)
Bryndís Björk Hólmarsdóttir (D)
Sigrún Sigurgeirsdóttir (E)
Varamenn
Finnur Smári Torfason (B)
Björgvin Ó. Sigurjónsson (B)
Nejra Mesetovic (B)
Páll Róbert Matthíasson (D)
Hjálmar Jens Sigurðsson (E)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Fulltrúar á Landsþing íslenskra sveitarfélaga
Aðalmenn
Ásgerður K. Gylfadóttir (B)
Páll Róbert Matthíasson (D)

Varamenn
Ásgrímur Ingólfsson (B)
Sæmundur Helgason (E)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands
Aðalmenn
Reynir Arnarson (B)
Varamenn
Ásgerður K. Gylfadóttir (B)
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.

Björn Ingi Jónsson las upp yfirlýsingu um samstarf D- lista og E- lista 3. Framboðsins í bæjarstjórn kjörtímabils 2018-2022. Björn Ingi rifjaði upp það sem framsóknarmenn og stuðningsmenn þeirra bókuðu af sama tilefni fyrir um fjórum árum. Þá var mikið rætt um hversu góðu búi fráfarandi meirihluti væri að taka við sem var rétt en þá hljóta menn að viðurkenna að sú viðtaka sem nú er að eiga sér stað er margfalt betri en var fyrir um 4 árum. Rekstarniðurstaða ársins 2014 var 187,3 milljónir á móti því að núna 2017 er hún 276,4 milljónir. Handbært fé í árslok 2014 var 298 milljónir og nú í lok 2017 er hún 585,6 milljónir samkvæmt ársreikning Skuldahlutfall var í upphafi kjörtíma 64% en í ársreikning 47%. Það er því alveg ljóst að rekstur sveitarfélagsins á nýliðnu kjörtíma bili hefur batna til muna. Auk þessa hefur verið ráðist í umfangsmiklar framkvæmdir til að gera sveitarfélagið öflugra og betur í stakk búið til að taka við þeim verkefnum sem því ber skilda til að sinna.
Sagði bæjarfulltrúar minnihlutans munum að sjálfsögðu vinna að góðum málum sem gera samfélagið okkar öflugra og sterkar.
Yfirlýsing D og E lista um samstarf kjörtímabilið 2018-2022.pdf
5. 201806012 - Fundir bæjarstjórnar, og bæjarráðs sumarið 2018
Forseti bar upp tillögu að bæjarstjórn fundi í Listasafni Svavars Guðnasonar kjörtímabilið 2018-2022.
Samþykkt með sjö atkvæðum.
Lögð fram tillaga að fundartíma bæjarráðs og að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí.


Forseti bar upp tillögu, að bæjarstjórn verði í sumarleyfi í júlí. Lagt er til að bæjarstjórn veiti bæjarráði fullt umboð til afgreiðslu mála þar til bæjarstjórn kemur aftur til starfa.
Ólöf Ingunn Björnsdóttir staðgengill bæjarstjóra sinnir störfum bæjarstjóra á meðan ráðning bæjarstjóra fer fram.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Samþykkt með sjö atkvæðum.
Tillaga að fundum bæjrráðs og bæjarstjórnar sumarið 2018.pdf
6. 201805073 - Lóðaumsókn: Fákaleira 13
Umsókn Rafns A. Rafnkelssonar um lóð að Fákaleiru 13.
Bæjarráð mælti með úthlutun lóðarinnar.


Forseti bar umsóknina upp til samþykktar.
Bæjarstjórn samþykkti með sjö atkvæðum að úthluta lóðinni til umsækjanda.
7. 201801024 - Fyrirspurnir: bæjarstjórn 2018
Björn Ingi Jónsson fulltrúi D- listans óskaði eftir svörum frá B- lista við eftirfarandi spurningum sem eru í viðhengi.
Afstaða til málatilbúnaðar Ice Lagoon ehf á hendur Sveitarfélaginu Hornafirði og lækkun fasteignagjalda.


Spurningar og svör eru í fylgiskjölum.
Ásgrímur las upp svör við loforði um lækkun fasteignaskatts.

Björn Ingi sagðist ekki gera stórar athugasemdir við svörin en benti á að á íbúafundinum hafi verið sagt að þessi útreikningur lægi fyrir og það væri búið að reikna út hvaða áhrif það hefði að lækka fasteignagjöld.
Hann hafði samband við Jöfnunarstjóð og fékk svipaðar upplýsingar ef fasteignaskattur yrði lækkaður í 0,4% þá væru áhrifin á framlaga jöfnunarsjóðsins vegna fasteignaskatts um 9 milljóna lækkun. Í dag er sveitarfélagið með útgjaldajöfnunarframlag sem er skert. Við það að breyta fasteignaskattsálagningu verður breyting á útgjaldajöfnunarframlagi sem dregur úr skerðingu svo árhrifin eru um 4,5 milljóna lækkun á framlögum jöfnunarsjóðs. Ekki er hægt að stóla á að útgjaldajöfnunarframlagið yrði eins fyrir næsta ár eins og það er nú svo skerðing vegna breytinga á fasteignaskattsprósentu getur verið meiri en hér er lagt fram. Einnig benti hann á að aðrir möguleikar eru til að lækka álögur á íbúa en lækkun á fasteignaskattsprósentu, þó það hafi verið það sem um var rætt. Það væri hægt að lækka önnur gjöld eins og holræsagjald sem eru 3% í dag og myndi sú lækkun ekki hafa nein áhrif á tekjur frá jöfnunarsjóði þó það yrði lækkað niður í 1%. Einnig er hægt að lækka vatnsgjald og draga þannig úr gjöldum á íbúa sveitarfélagsins.
Ásgrímur þakkaði Birni fyrir ábendinguna um hvaða leið er hægt að fara með lækkun gjalda, og sagðist hafa verið með tölurnar 0.45 reiknaðar á íbúafundinum.

Málatilbúnaður Ice Lagoon ehf á hendur sveitarfélagsins.
Ásgrímur las upp spurningar og svör.
Björn Ingi sagði að ýmislegt væri búið að reyna til að ná sátt í málinu og sagði að það hafi verið samstaða í bæjarstjórn síðustu tvö kjörtímabil og í samræmi við ráðgjöf lögfræðinga. Sagði fyrri meirihlutar hafa ekki viljað vera í málaferlum við íbúa sveitarfélagsins í þessu tilfelli er það einstaklingurinn sem fer í mál við sveitarfélagið, þrátt fyrir að vera með fyrirtæki sem er í góðum hagnaði öll árin. Sagði að það væri ánægjulegt að ekki stökkva til og semja þar sem fjármunir sveitarfélagsins eru peningar íbúanna og ánægjulegt að ekki eigi að borga úr bæjarsjóði kröfu upp á hundruði milljóna.
Fyrirspurn til bæjarstjórnar frá bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.pdf
Svar vegna fyrirspurn vegna lækkunar fasteingaskatts.pdf
Svar vegna fyrirspurnar um ICE lagoon.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:50 

Til baka Prenta