Dagdvöl og félagsstarf

Í Ekrunni að Víkurbraut 30 er dagdvöl og félagsstarf aldraðra staðsett. Þar fer fram fjölbreytt starfsemi sem tengist félagsstarfi aldraðra. 

Þar er boðið upp á mat alla virka daga og á sunnudögum sem er opið öllum almenningi í sveitarfélaginu. Á miðvikudögum er samsæti með kaffi og bakkelsi.