Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Félagsmálanefnd Hornafjarðar - 305

Haldinn í ráðhúsi,
08.01.2019 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Gunnhildur Imsland formaður,
Guðbjörg Guðlaugsdóttir aðalmaður,
Sædís Ösp Valdemarsdóttir aðalmaður,
Gunnar Stígur Reynisson 1. varamaður,
Skúli Ingibergur Þórarinsson , Elísa Sóley Magnúsdóttir .
Fundargerð ritaði: Elísa Sóley Magnúsdóttir, Félagsmálastjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201901020 - Neyðarheimili á Suðurlandi
Kynning og umfjöllun

Fært í trúnaðarmálabók
2. 201709374 - Fjárhagsaðstoð
Fært í trúnaðarmálabók.
3. 201901010 - Einstaklingsmál
Fært í trúnaaðrmálabók.
5. 201901033 - Reglur um foreldragreiðslur
Reglur sveitarfélagsins um foreldragreiðslur féllu úr gildi í júlí 2018. Fjallað var um reglurnar og leggja þarf þær fram í bæjarráði til endurskoðunnar í ljósi vanda sem er kominn upp vegna skorts á dagforeldrum í sveitarfélaginu og biðlista á leikskóla.
Reglur Sveitarfélagsins um foreldragreiðslur.pdf
6. 201901034 - Félagslegar í búðir
Húsnæðismál tekin til umfjöllunar og kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15 

Til baka Prenta