Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Félagsmálanefnd Hornafjarðar - 308

Haldinn í ráðhúsi,
14.05.2019 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Hjalti Þór Vignisson (HÞV), Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Sædís Ösp Valdemarsdóttir, Barði E. Barðason, Gunnar Stígur Reynisson, Skúli Ingibergur Þórarinsson, .

Fundargerð ritaði: Skúli Ingibergur Þórarinsson, Félagsmálafulltrúi


Dagskrá: 
Fundargerðir til kynningar
4. 201902052 - Velferðarteymi: fundargerðir og mál 2019
Fundargerð lögð til kynningar.

Félagsmálanefnd óskar eftir því að fá kynningu á starfi undirbúningshóps um samþættingu heimaþjónustu og heimahjúkrunnar til þessa á næsta fund.
Almenn mál
1. 1904073 - Fjárhagsaðstoð
2. 201905043 - Félagslegar í búðir - úthlutun
Íbúð að Silfurbraut 2 - íbúð 201
Fært í trúnaðarmálabók
3. 201905044 - Félagslegar í búðir - úthlutun
Íbúð að Sandbakkavegi 6 - íbúð 101
Fært í trúnaðarmálabók
5. 201903075 - Túlka- og þýðingarþjónusta
Málið kynnt nefnd.

Félagsmálanefnd samþykkir verklagsreglur og fagnar því að kominn sé rammi utanum verklagið.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15 

Til baka Prenta