Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 2

Haldinn í ráðhúsi,
20.06.2019 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Kristján Sigurður Guðnason formaður,
Hólmfríður Bryndís Þrúðmarsdóttir varaformaður,
Bjarni Ólafur Stefánsson aðalmaður,
Páll Róbert Matthíasson aðalmaður,
Sigrún Sigurgeirsdóttir aðalmaður,
Eyrún Helga Ævarsdóttir , Árdís Erna Halldórsdóttir .
Fundargerð ritaði: Eyrún Helga Ævarsdóttir, Forstöðumaður Menningarmiðstöðvar


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201905077 - Vélar MMH í Hoffelli
Nefndarmenn fóru í vettfangsferð í Hoffell. Nefndin leggur til að haldið verði eftir 2-3 vélum til uppgerðar, afþreyingar og menningarstarfs.
2. 201809035 - Mikligarður
Nefndarmenn fóru í vettfangsferð um Miklagarð og Graðaloft.
Nú liggur fyrir að Graðaloftið er ónýtt og hvetur nefndin bæjarráð til að taka ákvörðun um niðurrif.
3. 201904050 - Eyðibýli
Starfsmanni falið að vinna áfram að málinu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30 

Til baka Prenta