Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Gjafa- og minningarsjóður Skjólgarðs - 85

Haldinn í heilsugæslustöð,
26.11.2019 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu: Halldóra Bergljót Jónsdóttir aðalmaður,
Sigurlaug Gissurardóttir aðalmaður,
Elínborg Rabanes aðalmaður,
Bryndís Bjarnarson , Matthildur Ásmundardóttir .
Fundargerð ritaði: Guðrún Dadda Ásmundardóttir, framkvæmdastjóri HSU á Hornafirði


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201911008 - Umsóknir nóvember 2019
Nefndinni hafa borist umsóknir til umfjöllunar.

Samþykkt kaup á upplýsingaskjá og spjaldtölvum til Memaxi verkefni Skjólgarðs allt að upphæð 250 þús. kr. án vsk.

Samþykkt kaup á fjórum stuðningsbeltum allt að upphæð 52 þús.kr.

Umsókn um kaup á húsgögnum fyrir hjúkrunarheimilið er hafnað. Hins vegar samþykkir fundurinn að taka við skilyrtri peningagjöf frá Hirðingjunum að upphæð ein milljón. Gjöfin ætluð er til kaupa á húsgögnum fyrir dagvist eldri borgara en lánuð inn á hjúkrunarheimilið tímabundið.

Fundur kallar eftir nánari útlistun á þörf og verðum í umsókn um hreyfiskynjara.

Samþykkt kaup á vatnsvél, bakpokum fyrir heimahjúkrun, læknatösku og hvítum vestum að uppphæð 300 þús.kr.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30 

Til baka Prenta