Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn Hornafjarðar - 225

Haldinn í ráðhúsi,
23.03.2020 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Reynir Arnarson formaður,
Sigurður Ægir Birgisson aðalmaður,
Bryndís Hólmarsdóttir aðalmaður,
Sigurður Ólafsson aðalmaður,
Vignir Júlíusson forstöðumaður Hornafjarðarhafnar, Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201907018 - Endurnýjun Jafnréttisáætlunnar
Hafnarstjórn gerir ekki athugasemdir við jafnréttisáætlunina.
2. 201709160 - Innsiglingin um Hornafjarðarós
Kynning dýptarmæling frá 6 mars 2020

Vignir fór yfir dýptarmælingar á grynnslunum þann 6. mars síðastliðinn. Hafnarstjórn hefur áhuga á að vera í samstarfi við Vegagerðina um prufudælingu til dýpkunar.
Grynnsli 6 mars 2020.pdf
3. 202003068 - Smábátahöfn
Tillögur að enduruppsetningu til umræðu.

Vignir kynnti hugmyndir að breytingum á smábátahöfninni. Starfsmönnum falið að vinna tillögur til kynningar.
4. 202003053 - Fyrirspurn: Smábátabryggja
Hafnarstjórn þakkar smátafélaginu Hrollaugi fyrir erindið. Starfsmönnum falið að undirbúa svör að erindinu og leggja fyrir Hafnarstjórn á næsta fundi.
Góðan daginn Hafnarstjórn.pdf
5. 202001015 - Skipurit 2020
Bæjarráð hefur verið með til umræðu breytingar á skipuriti sveitarfélagsins. Meðfylgjandi er tillagan sem unnið er að ásamt dæmi um skipurit frá öðrum sveitarfélögum.

Tillaga að nýju skipuriti fyrir stjórnsýslu sveitarfélagsins lagt fram til kynningar og umræðu.
6. 202003067 - Fundargerðir Hafnasambands
Til kynningar

Lagt fram til kynningar.
fundargerd_420_hafnasamband.pdf
5. mars Captains COVID-19 declaration.pdf
7. 201911074 - Framkvæmdaleyfi - Varnargarður út í Einholtskletta
Vignir fór yfir stöðu mála varðandi framkvæmdir á varnargarði út í Einholtskletta. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er stefnt að því að auglýsa útboð um næstu helgi.
Garður út í Einholtsklett B9657.pdf
Garður út í Einholtsklet-B9655.pdf
Garður út í Einholtsklet-B9656.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30 

Til baka Prenta