Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð Hornafjarðar - 1202

Haldinn í ráðhúsi,
23.12.2025 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Eyrún Fríða Árnadóttir formaður,
Hjördís Edda Olgeirsdóttir varamaður,
Ásgerður Kristín Gylfadóttir aðalmaður,
Jóna Benný Kristjánsdóttir Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, Arndís Lára Kolbrúnardóttir stjórnsýslu- og upplýsingafulltrúi.
Fundargerð ritaði: Arndís Lára Kolbrúnardóttir, Stjórnsýslu- og upplýsingafulltrúi


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2512009F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 107
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar númer 107 lögð fram.

Lagt fram til kynningar.
2. 2512013F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 83
Fundargerð atvinnu- og menningamálanefndar númer 83 lögð fram.

Lagt fram til kynningar.
Almenn mál
3. 202512063 - Umsögn vegna flugeldasýningar á þrettándanum
Björgunarfélag Hornafjarðar óskar eftir umsögn vegna flugeldasýningar í landi Akurness á þrettándanum.

Bæjarráð veitir jákvæða umsögn.
Samþykkt samhljóða.
4. 202512004 - Húsnæðisáætlun - Hornafjörður 2026
Lögð eru fram til umræðu drög að húsnæðisáætlun sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2026.

Starfsmanni falið að vinna áfram í samræmi við umræður á fundinum.
5. 202502013 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025
Fundargerð 991. fundar stjórnar Sambandsins frá 12. desember 2025 lögð fram.

Lagt fram til kynningar.
stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 991.pdf
6. 202505129 - Breytingar á stjórnskipulagi umhverfis- og skipulagssviðs, og mannvirkjasviðs
Lagt er fram minnisblað sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssvið um stöðugildi á sviðinu og hugmyndir að breytingum.

Starfsmann falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:45 

Til baka Prenta