Hafnarstjórn gerir ekki athugasemdir við verksamninginn.
3. 202505099 - Viðhaldsdæling 2025
Forstöðumaður Hornafjarðarhafnar fór yfir stöðu á dýpkun innan hafnar.
Dýpkun er í gangi, ytra (eystra) svæðið búið og verið að vinna í innra svæðinu (vestara). Hafnarstjórn leggur til að dýpkun á smábátasvæði verði gerð samhliða næstu viðhaldsdýpkun innan hafnar.
4. 202502019 - Flotbryggja fyrir Björgunarskip
Forstöðumaður Hornafjarðarhafnar fór yfir stöðu á framkvæmd vegna flotbryggju fyrir björgunarskip.
Bryggjan er kominn á staðinn seinkun hefur orðið á afhendingu á landgangi, vonast eftir honum á næstu vikum. Landveggur er svo gott sem klár.