Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn Hornafjarðar - 276

Haldinn í ráðhúsi,
30.06.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Skúli Ingólfsson formaður,
Halldór Tjörvi Einarsson varaformaður,
Bryndís Hólmarsdóttir aðalmaður,
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir aðalmaður,
Björgvin Óskar Sigurjónsson aðalmaður,
Vignir Júlíusson forstöðumaður Hornafjarðarhafnar.
Fundargerð ritaði: Vignir Júlíusson, Forstöðumaður


Dagskrá: 
Fundargerðir til kynningar
1. 202402131 - Fundargerðir og erindi Hafnasamband sveitarfélaga 2024-25
Fundargerð til kynningar

Funargerð til kynningar
stjórn Hafnasambands Íslands - 473.pdf
Almenn mál
2. 202506104 - Botndýrarannsókn
Hafnarstjórn gerir ekki athugasemdir við verksamninginn.
3. 202505099 - Viðhaldsdæling 2025
Forstöðumaður Hornafjarðarhafnar fór yfir stöðu á dýpkun innan hafnar.

Dýpkun er í gangi, ytra (eystra) svæðið búið og verið að vinna í innra svæðinu (vestara).
Hafnarstjórn leggur til að dýpkun á smábátasvæði verði gerð samhliða næstu viðhaldsdýpkun innan hafnar.

4. 202502019 - Flotbryggja fyrir Björgunarskip
Forstöðumaður Hornafjarðarhafnar fór yfir stöðu á framkvæmd vegna flotbryggju fyrir björgunarskip.

Bryggjan er kominn á staðinn seinkun hefur orðið á afhendingu á landgangi, vonast eftir honum á næstu vikum. Landveggur er svo gott sem klár.




Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45 

Til baka Prenta