Laus störf

Fyrirsagnalisti

Fjölbreytt starf í Ráðhúsinu

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir starf þjónustufulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða framtíðarstarf.

Leikskólinn Sjónarhóll á Höfn í Hornafirði óskar eftir verkefnastjóra til eins árs

Leitað er eftir öflugum leiðtoga til að sinna verkefnastjórnun í eitt ár

Vinnuskólinn 2024

Ungmenni sem fædd eru 2008 –2011 geta sótt um vinnu í vinnuskólanum. Boðið er upp á vinnu fyrir 2008 –2010 árgangana frá kl. 9-12 og eða kl. 13-16, en 2011 árganginn frá kl. 9 –12.

Velferðarsvið auglýsir tímabundna stöðu við Búsetudeild

Stuðnings- og virkniþjónusta óskar eftir einstaklingi í 100% stöðu í
Búsetudeild, tímabundið frá 1.apríl – 1. október

Velferðarsvið auglýsir starf við félagslega heimaþjónustu

Stuðnings- og virkniþjónusta óskar eftir einstaklingi í 50% stöðu við félagslega heimaþjónustu.

Leikskólinn Sjónarhóll auglýsir eftir leikskólakennurum og almennu starfsfólki á deild

Auglýst er eftir leikskólakennurum eða fólki með sambærilega menntun á leikskólann Sjónarhól bæði til að sinna almennum störfum á deild. Einnig er auglýst eftir almennu starfsfólki á deild.

Tónlistarkennarar við Tónskóli A-Skaft

Tónskóli A-Skaft. auglýsir eftir tónlistarkennurum. 

Verkefnastjóri mannvirkjasviðs

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra mannvirkjasviðs.

Sumarstörf við heimilisþrif

Velferðarsvið Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir sumarstörf við heimilisþrif

Sumarstörf við Búsetudeild

Velferðarsvið Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir sumarstörf við Búsetudeild 

Sumarafleysingar í Áhaldahúsi

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir starfsmanni í Áhaldahús sveitarfélagsins til afleysinga yfir sumarið.

Stuðningsfjölskylda

Félagsþjónusta Hornafjarðar auglýsir eftir stuðningsfjölskyldu sem boðið getur barni inn á heimili sitt einn - fjóra sólarhringa í mánuði í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu og styrkja stuðningsnet barnsins.

Laus störf í Grunnskóla Hornafjarðar