Laus störf
Fyrirsagnalisti
Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Leitað er að öflugum leiðtoga til að leiða áfram þau verkefni sem fram undan eru á sviðinu.

Sérkennslustjóri á Sjónahóli
Auglýst er eftir sérkennslustjóra í 100% starf við leikskólann Sjónarhól á Höfn i Hornafirði sem getur hafið störf eigi síðar en 1. janúar 2024
Laust starf við heimaþjónustudeild
Laus er 70% staða í stuðnings- og virkniþjónustu við heimaþjónustudeild.
Stuðningsfjölskylda
Félagsþjónusta Hornafjarðar auglýsir eftir stuðningsfjölskyldu sem boðið getur barni inn á heimili sitt einn - fjóra sólarhringa í mánuði í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu og styrkja stuðningsnet barnsins.
Sérfræðingur í félagsþjónustu
Sérfræðingur hjá fjölskyldu- og félagsþjónustu