Tónlistarkennarar við Tónskóli A-Skaft

Tónskóli A-Skaft. auglýsir eftir tónlistarkennurum. 

Tónskóli A-Skaft. Höfn Hornafirði auglýsir, í samtals 2 stöður, eftir tré- og málm- blásarakennurum, lúðrasveitastjórnanda, tónfræðakennara og forskólakennara fyrir skólaárið 2024 – 2025.

Hæfniskröfur

  • Gerð er krafa um menntun í tónlist og reynslu af tónlistarstarfi. 
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. 
  • Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FT.

Umsóknarfrestur er til 20. maí 2024 

Nánar inn á: hornafjordur.is – þjónusta – Tónskóli
Umsókn sendist á netfangið: joimor@hornafjordur.is Nánari upplýsingar fást hjá Jóhanni í síma 661-2879.