Umsóknir

Fyrirsagnalisti

Almennar umsóknir

Allar almennar umsóknir eru aðgengilegar á íbúagátt sveitarfélagsins til að tryggja að málsmeðferð verði greið fyrir alla notendur þar má finna umsóknir  um t.d. byggingamál, skipulagsmál, félagsmál og fræðslumál- og tómstundamál. Aðgangur að íbúagátt fer í gegn um íslykil eða rafræn skilríki.

Umsókn - sérstakur húsnæðisstuðningur til foreldra nemenda í heimavist

Samkvæmt reglum um sérstakan húsnæðisstuðning í Sveitarfélaginu Hornafirði sem tóku gildi í janúar 2017 eru skilyrði fyrir umsókn. 

Atvinnu-og rannsóknarsjóður 2017

Atvinnumálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknarsjóð Sveitarfélagsins Hornafjarðar.