Tónskóli Austur-Skaftafellssýslu

Skólastjóri Jóhann Morávek

Hafnarbraut 17, 780 Hornafirði

470 8460  mailto:tonskoli@hornafjordur.is

 

 

 

 

Laugardaginn 8. feb. er opið hús og tónleikar frá kl. 10.00-15.00 í tilefni degi tónlistarskólanna. Nemendur munu koma fram með tónleika. Brugðið verður á leik með trommuhópa þar sem nemendur og gestir fá að spreyta sig á slagverki. Við bjóðum líka öllum að reyna við sig í spurningakeppni þar sem spurt er um þekkingu á hljóðfæraheitum og frægum lögum. Kl. 12.15 er sérstök dagskrá með kynningu á starfsemi og námi í tónskólanum. Þar koma fram forskólanemar, 2.bekkur í grunnskólanum.
 Hægt verður að kaupa léttar veitingar.   Hægt er að koma og fara hvenær sem er á tímabilinu.  Allir velkomnir

Kl. 11.00- 11.40 Kl. 11.40 - 12.10 12.15 - 12.55 12.55 -13.15 13.15 - 13.55 13.55 - 14.20 14.20 - 15.00
Slagv./ sp.k. Spurn.k./slagv. Slagv./ sp.k. Slagv./ sp.k.
Ari Jökull - piano Lúðrasv. Amylee - horn Hildur piano
Ari og Elín 4hent Stefán Birgir -trpt Bergur - piano Alexandra -þvfl.
Freyja - klar. Björg Sveinsd. - piano Gísli - sax Hilmar - piano
Saga - piano Íris Ösp - harm Karitas - þvfl Samspil
Vaka - þvfl. Forskóli - söng/fl. Ágústa og Eva - gít/trm Sóley Þvfl.
Domynika - piano Þorgerður María - klar Emilía - klar Lejla þvfl.
Róbert - sax Ída - piano Berglind þvfl Hildur piano
Karen Hulda- piano Hljómsv. Guðrún - klar Þorgerður - piano
Guðlaug - þvfl. Sverrir - gít. Ingunn - þvfl Lilja Rún - klar
Elín Ósk - píanó Emir - gít Anna Lára og Gulla Ethel - piano
Elín og Karen 4hent Sigursteinn - bassi Anna Lára og AmyleeÞann 1. desember 1969 var Tónlistarskóli Hafnarkauptúns  settur í fyrsta sinn, 10 árum síðar fluttist skólinn í Sindrabæ og hefur verið þar síðan.  Árið 1981 var samþykkt að breyta nafni skólans í Tónskóla A-Skaft.

Skólinn hefur sjö kennslustofur til umráða, einn ráðstefnusal með 50 sætum og tónleikasal. Auk þess er skrifstofa skólastjóra, kaffistofa,  nótna og ljósritunarstofa auk geymslurýmis. Hægt er að leigja Sindrabæ skv. gjaldskrá vegna útleigu á húsnæðis og munum í eigu sveitarfélagssins.