Dagur Tónlistarskólanna laugard. 11. feb.

Langur Laugardagur

 Tónskóli A-skaft. heldur upp á dag Tónlistarskólanna 11. febrúar og býður gestum og gangandi á tónleika, slagverksæfingu og spurningakeppni. Við munum byrja daginn kl. 11.00 – 11.45 á tónleikum sjá dagskránna hér fyrir neðan.
Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt í þessum degi okkar. Húsið er opið fyrir alla þennan tíma og fólk má koma og fara að vild. 

Dagskrá:

Kl: 11.00 – 11.45
Lúðrasveit A –
Anna Margrét Óskarsdóttir píanó –
Gerður Lilja Helgadóttir klarinett –
Telma Atieno Okello þverflauta –
Auður Inga og
Iðunn Arna Halldórsdætur söngur og píanó –
Sigurður Brynjar Torfason klarinett –
Forskóli, nemendur í 2. bekk söngur og spil –
Katla Eldey Þorgrímsdóttir básúna og
Gunnar Leó Rúnarsson slagverk –
I Matilda Arnórsdóttir píanó –
Auður Sveinsdóttir klarinett –
Guðbjörg Dalía Björgvinsdóttir saxofónn –
Sólrún Freyja Traustadóttir þverflauta –
Sigursteinn Ingvar Traustason raf-bassi

Kl: 11.45 Slagverksleikur og spurningakeppni fyrir alla uppi í bíósal.

Kl: 12.15 – 13.00
Hljómsveit: Bella Dís Hauksdóttir þverflauta, Eygló Eva Huldeblom trompet, Kolbeinn Darri Steinarsson gítar, Máney Erna Gunnarsdóttir þverflauta, Nanna Eir Gunnlaugsdóttir gítar, Sara Mekkín Birgisdóttir þverflauta – Steinunn Lilja Tjörvadóttir píanó –
Laufey Ósk Ásgeirsdóttir þverflauta og
Unnur Mist Stefánsdóttir gítar –
Einar Björn Einarsson píanó –

Tónfræðahópur: Adam Bjarni Jónsson
Bergur Friðrik Bjarnason, Bryndís Björk Hólmarsdóttir,
Sóley Guðmundsdóttir og Theodór Árni Stefánsson.–
Bergur Friðrik Bjarnason píanó - Sóley Guðmundsdóttir þverflauta – Theodór Árni Stefánsson píanó – Luiz Trindade gítar og Sigurlaug Björnsdóttir þverflauta.

Kl: 13.00 Slagverksleikur og spurningakeppni fyrir alla uppi í bíósal.

Kl: 13.30 – 14.15
Bjarni Veigar Björnsson píanó –
Guðbjörg Lilja Jóhannsdóttir þverflauta –
Hljómsveit: Anna Herdís Sigurjónsdóttir þverflauta,
Freyja Margeirsdóttir trompet,
Guðbjörg Lilja Jóhannsdóttir þverflauta,
Sigurlaug Hrefna Aradóttir trompet. –
Elís Máni Larsson píanó -
Anna Herdís Sigurjónsdóttir þverflauta –
Amylee Trindade söngur –
Arndís Lára Kolbrúnardóttir píanó –
Hljómsveitin Back to black: Amylee Trindade söngur,
Ágústa Guðrún Lárusdóttir gítar,
Eva Karolína Lárusdóttir trommur,
Þorgerður María Grétarsdóttir píanó, Luiz Trindade gítar, Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal bassi.
Hljómsveitin Fókus: Amylee Trindade söngur gítar, Alexandra Guðrúnardóttir söngur bassi, Anna Lára Grétarsdóttir píanó,Arnbjörg trommur, Pia, synth.

Kl: 14.15 Spurningakeppni fyrir alla uppi í bíósal.