Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Félagsmálanefnd Hornafjarðar - 310

Haldinn í ráðhúsi,
10.09.2019 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Gunnhildur Imsland, Hjalti Þór Vignisson (HÞV), Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Sædís Ösp Valdemarsdóttir, Þórey Bjarnadóttir, Erla Björg Sigurðardóttir, Matthildur Ásmundardóttir, .

Fundargerð ritaði: Erla Björg Sigurðardóttir, Félagsmálastjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201909021 - Athugasemdir og ábendingar - Barnaverndarstofa
Erindi frá Barnaverndarstofu dagsett 7. ágúst barst til félagsmálastjóra.
Lagt fram til kynningar.
2. 201902052 - Velferðarteymi: fundargerðir og mál 2019
Fundargerð lögð fram til kynningar.
3. 201909022 - Fræðsla/endurmenntun starfsmanna
Minnisblað um endurmenntun starfsmanna lagt fram til kynningar.
4. 201909023 - Reglur um verklag og kostnað vegna akstursþjónustu
Félagsmálastjóri greindi frá fyrirhugaðri endurskoðun á verklagi og kostnaði vegna akstursþjónustu. Félagsmálastjóra falið að semja reglur í samstarfi við þá aðila sem koma að þeirri þjónustu.
5. 201904035 - Áskorun um framkvæmd notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar
Áskorun til sveitarfélaga um að fara eftir ákvæðum reglugerðar nr. 1250/2018 um framkvæmd notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar lögð til kynningar.
6. 201907018 - Endurnýjun Jafnréttisáætlunnar
Ítrekuð beiðni Jafnréttisstofu um að sveitarfélagið afhendi jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaráætlun lögð fyrir. Starfsmanni falið að vinna áætlunina í samvinnu við mannauðsstjóra.
jafnrettisaaetlanir-uppfaersla-2019-a-baeklingi-jofnum-leikinn-hluti-baeklings.pdf
jafnrettisaaetlanir-leidbeiningar-sveitarafelog-2019.pdf
Jafnréttisáætlun 2014-2018, samþ. í fél. 28.04.201.pdf
7. 201805064 - Læsisstefna Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Læsisstefna sveitarfélags Hornafjarðar lögð fram til kynningar. Í stefnunni er fjallað um megináherslur og markmið i læsi.
Læsi allt lífið 18.júní 2019, loka
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20 

Til baka Prenta