Þátttaka

Upplýsingar til bæjarbúa

Hafðu samband

Sveitarfélagið vill eiga samtal við íbúa og fá ábendingar ef það er eitthvað sem má bæta í samfélaginu.

Hægt er að hafa samband með tölvupósti eða í gegn um íbúagátt og þá berast svör þangað.

Afgreiðsla sveitarfélagsins tekur einnig við fyrirspurnum leitast er við að aðstoða og greiða götur allra sem til hennar leita hratt og vel. Tölvupóstur þjónustufulltrúa er afgreidsla@hornafjordur.is og sími 470 8000.

Opið er frá 9:00 - 15:00 lokað í hádeginu frá 12:00-12:45.