Opnunartímar um jól og áramót

Hér er hægt að sjá opnunartíma allra stofnana sveitarfélagsins um jól og áramót.
Nánar

Fjölskylduvænn fjarvinnustaður

Sveitarfélagið Hornafjörður er öflugt og vaxandi samfélag umvafið stórkostlegri náttúru við rætur Vatnajökuls. Við bjóðum frumkvöðlum, fjölskyldufólki og öllum þeim sem eiga kost á því að vera í fjarvinnu að kynna sér kosti þess að búa hér.
Nánar

Velkomin í Ríki Vatnajökuls

Ríki Vatnajökuls nær frá hinum tignarlega Lómagnúp til vesturs að tilkomumiklu landslagi Hvalness til austurs. Á svæðinu geta ferðamenn heimsótt Vatnajökul, stærsta jökul Evrópu og aðliggjandi svæði sem hefur upp á margt að bjóða. Smelltu hér til þess að sjá meira.
Nánar