• Friostimdasturlir-2026_2

Frístundastyrkur 2026

6.1.2026

Nýtt styrkjatímabil er hafið! Öll  börn með lögheimili í Sveitarfélaginu Hornafirði eiga rétt á frístundastyrk til að
 greiða niður frístundaiðkun. 5 ára börn (f. 2021) geta fengið 15.000 krónur í styrk 6-18 ára börn (f. 2008-2020) geta fengið 70.000 krónur í styrk.

Fyrir einstaklinga með lögheimili í Sveitarfélaginu Hornafirði sem búa eða stunda nám annarsstaðar þá er hægt að nýta styrkinn í frístundarstarf í öðrum sveitarfélögum. Hafið samband við Emil Morávek varðandi frekari upplýsingar.

Netfang:  emilmoravek@hornafjordur.is

Kynnið ykkur reglur um úthlutun Frístundarstyrkjar  Smellið hér!

Friostimdasturlir-2026_4