Bæjarstjórnarfundur 11. mars

9.3.2021

283. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,
fimmtudaginn 11. mars 2021 og hefst kl. 16:00.


https://youtu.be/SYscCtV5Yow

Dagskrá:

Fundargerð

 1.  Bæjarráð Hornafjarðar - 980 - 2102008F
 2.  Bæjarráð Hornafjarðar - 981 - 2102010F
 3.  Bæjarráð Hornafjarðar - 982 - 2102016F
 4.  Bæjarráð Hornafjarðar - 983 - 2103005F
 5.  Bæjarstjórn Hornafjarðar - 282 - 2102006F
 6. Almenn mál
 7.  Samningur um yfirtöku Skjólgarðs - 202102054
 8.  Höfn - miðstöð jöklaferðamennsku - 202103007
 9.  Reglur um daggæslu í heimahúsi - 202012055
 10.  Stofnskrá Menningarmiðstöðvar 2021-25 - 202102088
 11.  Ósk um breytingu á aðalskipulagi vegna efnistöku úr Hornafjarðarós - 202102100
 12.  Deiliskipulag Þétting byggðar Innbæ - 201909089
 13.  Framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðara frá Skaftárhreppi að Skaftafelli - 202102073
 14.  Leyfi vegna efnistöku á Suðurfjörum - 202101132Hafnarbraut 27, 780 Hornafirði, kt. 590169-4639, sími 470 8000, fax 470 8001,hornafjordur@hornafjordur.is
 15.  Byggingarleyfisumsókn - Víkurbraut 29, breyting á þakkanti, breyting á notkun að hluta -
 16.  Fyrirspurn um breytingu á lóð: Hagaleira 14 - 18100
 17.  Grenndarkynning: Leyfilegt byggingarmagn Júllatún 10 og 19-21 - 20180201
 18.  Byggingarleyfisumsókn: Fákaleira 11-13 - raðhús - 20190305
 19. Landskipti: Karlsbrekka: Karlsbrekka 3,4,5 - 20210303
 20.  Umsókn um lóð - Sandeyri 2 - 20210101
 21.  Umsókn um lóð - Álaleira 15 - 202103018
 22.  Skýrsla bæjarstjóra - 202101042

Matthildur Ásmundardtóttir bæjarstjóri