Ungmennarad-Atvinnulifid

27.9.2023 : Ungmennaráð óskar eftir fulltrúum

Ungmennaráð óskar eftir 2 fulltrúum úr atvinnulífinu.

26.9.2023 : Foreldranámskeið

Skráning fer fram á deild barns í leikskólanum, með tölvupósti til sigridurgisl@hornafjordur.is eða á heilsugæslunni í síma 4322900

PR2

22.9.2023 : Dagskrá Íþróttaviku Evrópu

Dagskrá íþróttaviku Evrópu. Vikan er haldin dagana 25. - 28. september hér á Hornafirði.

Garan-adgengi

20.9.2023 : Aðgengi að gámaporti

Aðgengi að gámaporti er tímabundið í gegnum lóð Áhaldahúss við Álaleiru.

Godgerdartonleikar-augl

19.9.2023 : Góðgerðartónleikar

Góðgerðartónleikar til styrktar Krabbameinsfélagi Suðausturlands verðar haldnir í Sindrabæ laugardaginn 30. september kl. 20:00

14.9.2023 : Betra líf með ADHD

ADHD samtökin hafa á þessu ári komið með fræðslu til Hornafjarðar bæði fyrir foreldra og kennara. Í haust standa samtökin fyrir afmælisráðstefnu sem nefnist „Betra líf með ADHD“. Ráðstefnan fram fer á Grand Hótel Reykjavík dagana 26. og 27. október 2023.

Ithrottavika-evropu-25.09.2023

13.9.2023 : Íþróttavika Evrópu á Höfn

Íþróttavika Evrópu verður haldin á Höfn síðustu vikuna í september.

13.9.2023 : Varðskipið Þór verður til sýnis á laugardag

Gert er ráð fyrir að varðskipið Þór leggist að bryggju við Hornafjarðarhöfn á Höfn á fimmtudagskvöld.

Síða 1 af 2