22.7.2022 : Römpum upp Ísland á Höfn

Þann 9. Júní samþykkti bæjarráð að veita verkefninu Römpum upp Ísland 400.000 kr styrk. 

21.7.2022 : Óskað eftir tilboði í rekstur á líkamsræktarstöð á Höfn

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir áhugasömum og metnaðarfullum aðila til að bjóða í rekstur líkamsræktarstöðvar á Höfn frá og með 1. september 2022 til næstu tveggja ára með möguleikum á framlengingu. Stöðin skal bjóða upp á alhliða líkamsrækt fyrir öll aldursstig. 

19.7.2022 : Sumarlokun Ráðhúss

Ráðhúsið verður lokað frá og með 25. júlí til og með 5. ágúst vegna sumarleyfa.

19.7.2022 : Samið um framkvæmdir á Hringvegi um Hornafjörð

Vegagerðin samdi við ÍAV um framkvæmdir Hringvegar um Hornafjörð. 

14.7.2022 : Breytingar á úrgangsmálum þann 1. ágúst

Á fundi bæjarráðs þann 3. maí var starfsmönnum sveitarfélagsins falið að hefja undirbúning vegna breytinga á úrgangsmálum sem taka gildi þann 1. ágúst. 

8.7.2022 : Íbúakosning um þéttingu byggðar

Vegna breytinga á sveitarstjórnarlögum og vinnu að nýrri reglugerð þarf sveitarfélagið að fresta íbúakosningu um þéttingu byggðar Innbæ um óákveðin tíma.

8.7.2022 : Kynningarfundur um breytingu á deiliskipulagi útbæ

Föstudaginn 15. júlí kl. 11:00-12:00 verður haldinn kynningarfundur um breytingu á deiliskipulagi útbæ.