31.5.2017 : Okkar hreyfivika

Heilsueflandi samfélag kynnir:

 Okkar eigin HREYFIVIKU dagana 01.06.-09.06.2017

29.5.2017 : Útskrift frá FAS

Á laugardag fór fram útskrift frá FAS. 

24.5.2017 : Útskrift frá FAS næsta laugardag

Laugardaginn 27. maí næst komandi verða útskrifaðir stúdentar og nemendur af framhaldsskólabraut og vélstjórnarbraut frá FAS. 

23.5.2017 : Repjuolía sett á skipið Þinganes

Í dag var í fyrsta sinn gerð tilraun með að setja repjuolíu á íslenskt skip, repjuolíunni var blandað saman við díeselolíu og er þetta vonandi upphafið að nýjum tímum í loftlagsbreytingum.  

23.5.2017 : Betri bær-Skrúðganga á morgun

Í tilefni umhverfisdaga Grunnskóla Hornafjarðar verður blásið til skrúðgöngu og sýningu á verkum barnanna. 

22.5.2017 : Nýr frisbígolfvöllur á Höfn

Nýi frisbígolfvöllurinn verður opnaður fimmtudaginn 25. maí kl. 15:00 við Hrossabitahaga, allir eru hvattir til að koma og prufa þessa skemmtilegu fjölskylduíþrótt. 

22.5.2017 : Hugmyndasamkeppni um nafn á nýjan leikskóla

Á fundi fræðslu- og tómstundanefndar 17. maí s.l. var samþykkt tillaga um að efna til hugmyndasamkeppni um nafn á nýja leikskólann á Höfn. 

19.5.2017 : Niðurfelling gatnagerðargjalda framlengt

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 11. maí að framlengja niðurfellingu á gatnagerðargjöldum um eitt ár, lóðarhafar fá lóðirnar endurgjaldslaust. 

18.5.2017 : Lausamunir

Þeir sem eru eigendur eða forráðamenn lóða í sveitarfélaginu er bent á að taka til á lóðum sínum.

Síða 1 af 2