31.1.2019 : Föstudagshádegi í Nýheimum

Nemendur skapa verkefni byggð á menningararfleið

16.1.2019 : Snjór og hálka

Undanfarna daga hefur ríkt hér sannkallað vetrarríki, þó það sé nú reyndar ekki mikið á mælikvarða annarra landsmanna.

16.1.2019 : Verksmiðjan 2019

Síðasta vor hittust nokkrir aðilar í Vestmannaeyjum með því markmiði að auka áhuga ungmenna á nýsköpun, tækni og forritun.

16.1.2019 : Sveitarfélagið hefur yfirtekið Matarsmiðjuna

Samkomulag var ritað um áframhaldandi samstarf Matís og Sveitarfélagsins Hornafjarðar um rekstur Matarsmiðju á Hornafirði.

15.1.2019 : Rafmagnstruflanir miðvikudaginn 16. janúar

Rafmagnslaust verður í Hólabraut allri og Vesturbraut 11-27 miðvikudaginn 16.01.2019 frá kl 13 til kl 14:30 vegna tengivinnu í spennistöð RARIK.

11.1.2019 : Áramótapistill bæjarstjóra

Ég vil óska öllum Hornfirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er liðið.

10.1.2019 : Söfnun jólatrjáa

Söfnun á jólatrjám, Höfn og í Nesjahverfi verður föstudaginn 11. janúar.

8.1.2019 : Fyrsti bæjarstjórnarfundur á nýju ári

258. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

10. janúar 2019 og hefst kl. 16:00.