29.4.2021 : Lóðarúthlutanir teknar fyrir á næsta fundi bæjarráðs

Síðasti bæjarráðsfundur sem fer fyrir bæjarstjórnarfund í maí verður haldinn  4. maí nk. þar sem áætlaður bæjarstjórnarfundur í maí ber upp á uppstigningardegi.

26.4.2021 : Íbúafundur um hitaveitu

Íbúafundur um hitaveitu með fulltrúum RARIK og sveitarfélagsins verður haldinn 3. maí nk. 

21.4.2021 : Lausaganga katta yfir varptíma

Umhverfisfulltrúi Sveitarfélagsins Hornafjarðar skorar á kattaeigendur að halda köttum inni yfir varptíma fugla sem núna er að hefjast. 

14.4.2021 : Hreinsunarvika 19-23 apríl

Líða fer að árlegri hreinsunarviku þar sem brotajárn er sótt í dreifbýli sveitarfélagsins.

13.4.2021 : Kynningarfundur vegna deiliskipulags Borgarhafnar og Stekkakletts

Vegna samkomutakmarkanna verður fundurinn í fjarfundaformi miðvikudaginn 14. apríl 2021 kl 16:00.

13.4.2021 : Bæjarstjórnarfundur

284. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,
mánudaginn 12. apríl 2021 og hefst kl. 16:00. Fundinum verður streymt beint á youtube.com.

https://youtu.be/rIXaLxfl4TM

6.4.2021 : Tæming rotþróa

Tæming rotþróa hefst í Lóni dagana 12.-13. apríl nk.