25.11.2020 : Ósland - fólkvangur

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnar, og sveitarfélagsins Hornafjarðar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir fólkvanginn Ósland.

24.11.2020 : Fundur um fjárhagsáætlun 2021

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu veður einn fundur um fjárhagsáætlun 2021 þann 3. desember kl. 17:00 hann verður sendur út rafrænt á heimasíðu sveitarfélagsins á youtube rás sveitarfélagsins.

18.11.2020 : Alþjóðlegi klósettdagurinn 19. nóvember

Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni. Það á aðeins þrennt að fara í klósettið: Piss, kúkur og klósettpappír.

18.11.2020 : Spilliefni sótt í dreifbýli

Spilliefni verða sótt í dreifbýli samkvæmt sorphirðudagatali 26.-30. nóvember nk.

16.11.2020 : Jólagjöfin í ár er sunnlensk upplifun!

Síðustu mánuðir hafa verið takmarkandi fyrir alla og mikil uppsöfnuð þörf komin hjá mörgum að merkja skemmtilega upplifun í dagatalið sitt og hafa eitthvað til að hlakka til. 

13.11.2020 : Alvarleg staða ferðaþjónustunnar í Sveitarfélaginu Hornafirði

Unnin var könnun um stöðu ferðaþjónustuaðila í Sveitarfélaginu Hornafirði, þar kom fram að fjölmörg störf hafa tapast vegna Covid 19 en þrátt fyrir það eru ferðaþjónustuaðilar bjartsýnir með rekstur ferðaþjónustufyrirtækja til framtíðar og ætla að þreyja Þorrann á meðan ástandið varir.

10.11.2020 : Bæjarstjórnarfundur nr. 279

FUNDARBOÐ

279. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin á teams meeting.

12. nóvember 2020 og hefst kl. 16:00.

9.11.2020 : Styrkumsóknir fyrir árið 2021

Þeir sem vilja senda inn styrkumsókn vegna viðburða eða reksturs félagsamtaka  þurfa að skila umsóknum fyrir 6. desember.

3.11.2020 : Kaldavatnslaust aðfaranótt 3.-4. nóvember

Kaldavatnslaust verður á Höfn frá þriðjudagskvöldi 3. nóvember frá kl. 22:00 og fram eftir nóttu vegna viðgerða.