25.6.2020 : Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Sveitarfélagið Hornafjörður skuldbindur sig til að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í stjórnsýslu sína með  mannréttindi barna að leiðarljósi.

24.6.2020 : Íbúakönnun

Bæjarstjórn óskar eftir að íbúar taki þátt stuttri könnun vegna stefnumótunarvinnu í tenglsum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. 

23.6.2020 : Regnbogastígur málaður á Höfn

Margmenni mætti til að mála Regnbogastíg á göngustíg á móts við Ráðhúsið á Höfn. 

22.6.2020 : KJÖRFUNDUR

Kjörfundir vegna forsetakosninga

laugardaginn 27. júní 2020 verða sem hér segir:

16.6.2020 : Hátíðardagskrá á 17. júní

17. júní verður haldinn hátíðlegur á Höfn, Ungmennafélagið Sindri sér um viðburðina í ár. Skrúðganga leggur af stað frá Olís kl. 14:00 að miðbæjarsvæðinu þar sem dagskráin fer fram. 

Forsetakosningar 2020

15.6.2020 : Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga

Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsi frá 16. júní til og með 26. júní á almennum skrifstofutíma.

9.6.2020 : Bæjarstjórnarfundur í Holti

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn í Holti á Mýrum fimmtudaginn 11. júní kl. 16:00. 

5.6.2020 : Starfsfólk í ráðhúsi lentu í þriðja sæti

Starfsmenn ráðhúss lentu í 3. sæti í flokki fyrirtækja með 10-19 starfsmenn í verkefninu Hjólað í vinnuna.

5.6.2020 : Sumarfrístundir 2020

Börn og ungmenni geta valið um fjölbreyttar frístundir í sumar hjá hinum ýmsu félagasamtökum, fyrirtækjum og sveitarfélaginu í sumar. 

Síða 1 af 2