19.3.2024 : Opnun Ráðhúss

Draga þarf úr opnunartíma í Ráðhúsi vegna manneklu

Fjolbreytileikavikan-2024

18.3.2024 : Fjölbreytileikavika

Fjölbreytileikavikan 18. - 22. mars

UmhvKudungur2023HTisl

13.3.2024 : Tilnefningar til Kuðungsins

Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt að tilnefna Skinney-Þinganes og Glacier Adventure til Kuðungsins

Slokkvilid-bill

13.3.2024 : Bifreið til sölu

Fyrrum tækjabíll Slökkviliðs Hornafjarðar til sölu

Samtokin-78-i-Fjolbreytileika-viku

12.3.2024 : Fræðsla í Fjölbreytileikaviku

Velferðar- og fræðslusvið bjóða Hornfirðingum í samstarfi við UMF Sindra veglegan fræðslupakka frá Samtökunum 78 í Fjölbreytileikaviku.

12.3.2024 : Íbúaráð funduðu með Vegagerðinni

Íbúaráð sveitarfélagsins funduðu með Vegagerðinni um hin ýmsu mál sem koma að vegamálum. 

11.3.2024 : Menningarhátíð Hornafjarðar, Fókus hlaut menningarverðlaun

Föstudaginn 8. mars var mikið um dýrðir hér í Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Hornafjarðar í Nýheimum. 

8.3.2024 : Yfirlýsing bæjarstjórnar Hornafjarðar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 7. mars að leggja sitt af mörkum til að liðka fyrir sátt á vinnumarkaði og gerir sér grein fyrir því að barátta við verðbólgu og fyrir lægri vöxtum er verkefni sem krefst samvinnu á milli allra aðila.

Opin-fundur-um-Jokulsarlon-13.02.2024_Hornafj-16-9

8.3.2024 : Opinn fundur með ráðherra um framtíðaruppbyggingu við Jökulsárlón

Opinn fundur með umhverfis-, orku-, og loftlagsráðherra í Nýheimum 13. mars kl. 13:00

Síða 1 af 2