Samverufundur-fyrir-grindvikinga

20.11.2023 : Samverufundur fyrir Grindvíkinga

Miðvikudaginn 22. nóvember kl. 10:00-12:00 verður samverufundur fyrir Grindvíkinga. 

15.11.2023 : Ormahreinsun hunda og katta /Deworming for dogs and cats

Árleg ormahreinsun gæludýra í Sveitarfélaginu Hornafirði fer fram hjá Janine Arens, dýralækni, á Hólabraut 13 á Höfn 22. og 23. nóvember.

Islenska_hornafjordur_farsaeldarsattmalinn_vinnustofa

9.11.2023 : Vinnustofa til mótunar Farsældarsáttmála

Vinnustofa fyrir foreldra þann 15. nóvember kl. 17:00 í Vöruhúsinu

7.11.2023 : Samfélagið er lykillinn að tungumálinu

Tungumálastefna í leikskólanum Sjónarhóli

7.11.2023 : Bæjarstjórnarfundur

315. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í fundarsal í Ráðhúsi, fimmtudaginn 9. nóvember 2023 og hefst kl. 15:00.

6.11.2023 : Styrkumsóknir fyrir árið 2024

Þau sem vilja senda inn styrkumsókn vegna viðburða eða reksturs félagsamtaka þurfa að skila umsóknum fyrir 13. desember nk.

Síða 1 af 2