26.2.2021 : Undirritun loftlagsyfirlýsingar í Sveitarfélaginu Hornafirði

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar undirritaði í dag loftslagsyfirlýsingu Festu - samfélagsábyrgð og sveitarfélagsins ásamt forsvarsmönnum 20 fyrirtækja í sveitarfélaginu.

25.2.2021 : Undirritun loftlagsyfirlýsingar

Föstudaginn 26. fe­brú­ar kl.13:00 munu stofn­an­ir Sveit­ar­fé­lags­ins Horna­fjarð­ar og 20 fyrirtæki í sveitarfélaginu und­ir­rita Lofts­lags­yf­ir­lýs­ingu Festu og sveit­ar­fé­lags­ins við há­tíð­lega at­höfn sem fram fer á Nýtorgi í Nýheim­um. 

23.2.2021 : Þrjú störf án staðsetningar

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar. Um er að ræða tvö störf er snúa að stafrænni umbreytingu sveitarfélaga og starf forvarnarfulltrúa sveitarfélaga.

22.2.2021 : Breyting á símkerfi sveitarfélagsins

Truflanir geta orðið á símasambandi við stofnanir sveitarfélagsins í dag og á morgun þriðjudag, vegna breytinga á símkerfi sveitarfélagsins. 

18.2.2021 : Ljósleiðaratenging breyting á gjaldskrá

Bæjarráð samþykkti að breyta gjaldskrá Gagnaveitu, breytingin fellst í  greiðsludreifingu á stofngjaldi ljósleiðaratengingu í allt að 14 mánuði. 

18.2.2021 : Nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina.

16.2.2021 : Frítt í sund 17. febrúar

Sveitarfélagið ætlar að bjóða upp á G- vítanmín á morgun miðvikudag, aukaskammtur af G-vítamíni að þessu sinni er hressandi sundferð.

12.2.2021 : Ljósleiðari í Nesjum

Nú er unnið að tengingu ljósleiðara í Nesjum og frágangi lokið á nokkrum stöðum.

11.2.2021 : Opinn fundur um innleiðingu atvinnustefnu í íshella- og jöklaferðum í Vatnajökulsþjóðgarði

Opinn fundur um innleiðingu á atvinnustefnu í íshella- og jöklaferðum í Vatnajökulsþjóðgarði verður haldinn rafrænt á teams fimmtudaginn 18. febrúar kl. 12:00 - 13:30. 

Síða 1 af 2