28.11.2019 : Steinunn nýja komin til Hafnar

Steinunn SF-10, nýr togbátur í skipastól Skinneyjar-Þinganess, kom til Hafnar í Hornafirði 27. nóvember. 

26.11.2019 : Tónskólinn heldur upp á 50 ára afmæli skólans

Í tilefni af 50 ára afmæli Tónskóla A-Skaft. verða haldnir tónleikar 1. desember kl. 14:00 í Sindrabæ.
Nemendur og kennarar skólans munu koma fram með spennandi dagskrá fyrir alla.

Eftir tónleikana er boðið upp á kaffi og kökur.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
Húsið verður opið til kl. 16.30

26.11.2019 : Jólahátíð í Nýheimum

Efnt verður til jólahátíðar í Nýheimum laugardaginn 30. nóvember kl. 14:00-17:00. 

20.11.2019 : Umsóknir um styrki Atvinnu- og rannsóknarsjóðs 2020

Atvinnu- og menningarmálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannskókarsjóð Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

20.11.2019 : Rafmagnsleysi og rafmagnstruflanir á morgun 21. nóvember

Rafmagnslaust verður frá Fagurhólsmýri að Svínafell 21.11.2019 frá kl. 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu við háspennukerfi. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófana.

15.11.2019 : Styrkumsóknir fyrir árið 2020

Þau félög og félagasamtök sem vilja senda inn erindi eða styrkumsókn í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019 þurfa að skila umsóknum fyrir 6. desember.

12.11.2019 : Bæjarstjórnarfundur 14. nóvember

FUNDARBOÐ

267. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi.

12.11.2019 : Fjölmenni á opnum fundi um nýja hitaveitu á Höfn

Um hundrað og fjörutíu manns sóttu opinn íbúafund um nýja hitaveitu á Höfn í Hornafirði sem haldinn var í þekkingarsetrinu Nýheimum miðvikudaginn 6. nóvember.

12.11.2019 : Kynningarfundir um fjárhagsáætlun

Kynningarfundir um fjárhagsáætlun 2020 verða haldnir á eftirfarandi stöðum.