25.7.2018 : Unglingalandsmót 2018

Skráningafrestur á unglingalandsmót rennur út 30. júlí, að þessu sinni verður landsmótið haldið í Þorlákshöfn.

24.7.2018 : Matthildur Ásmundardóttir ráðin bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Hornafirði

Matthildur Ásmundardóttir framkvæmdastjóri HSU Hornafirði hefur verið ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

16.7.2018 : Sumarlokun ráðhúss

Afgreiðsla Ráðhússins er lokuð frá og með 2. ágúst til og með 10. ágúst vegna sumarleyfa.

13.7.2018 : Yfirlit vegna Öræfajökuls

Almannavarnir sendu frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í dag.

13.7.2018 : Lokun á Óslandsvegi í dag

Loka þarf Óslandsvegi í dag föstudag á meðan verið er að leggja klæðningu á veginn og vegna mikilla rigningarspá.  

9.7.2018 : Sorplosun í þéttbýli á miðvikudag

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður sorplosun í þéttbýli miðvikudag 11. júlí í stað 12. og 13. júlí eins og auglýst er í sorpdagatali sveitarfélagsins.

5.7.2018 : Umhverfisviðurkenning 2018

Umhverfisnefndi auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar 2018. 

4.7.2018 : Ólöf I. Björnsdóttir starfandi bæjarstjóri

Á fundi bæjarstjórnar þann 11. júní var samþykkt að Ólöf I. Björnsdóttir fjármálastjóri og staðgengill bæjarstjóra tæki við starfi bæjarstjóra á meðan ráðningaferli bæjarstjóra fer fram.