Sveitarfélagið Hornafjörður

23.5.2022 : Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2022

Skýrsla yfirkjörstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar um úrslit sveitarstjórnarkosnina 14. maí 2022 liggur fyrir. 

20.5.2022 : Skýrsla bæjarstjóra - að lokum!

Skýrsla bæjarstjóri er að þessu sinni með breyttu sniði. Ég vil nota tækifærið til að fara yfir það helsta sem stendur upp úr á síðustu fjórum árum sem ég hef gegnt starfi bæjarstjóra Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

18.5.2022 : Kristín ráðin skólastjóri Grunnskóla Hornafjarðar

Kristín Guðrún Gestsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Grunnskóla Hornafjarðar frá og með 1. ágúst næstkomandi.

Sveitarfélagið Hornafjörður

17.5.2022 : Fundarboð bæjarstjórnar

297. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, fimmtudaginn 19. maí 2022 og hefst kl. 16:00.

17.5.2022 : Starfið í Tónskóla A- Skaft í vetur

Í vetur stunduðu 65 nemendur nám í einkakennslu við Tónskóla A-Skaft. sem sex kennarar auk skólastjóra sáu um.

13.5.2022 : Varptími fugla er hafinn!

Hundar og kettir geta haft neikvæð áhrif á fuglavarp í nágrenni við mannabústaði og því er ábyrgð eigenda þeirra töluverð.

12.5.2022 : Umhverfis- og loftslagsstefna Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur sett sér metnaðarfulla umhverfis- og loftslagsstefnu fyrir árin 2022 – 2030 og var hún samþykkt í bæjarstjórn þann 7. apríl.

11.5.2022 : Íbúakosningar um samþykkt aðal- og deiliskipulag í Innbæ

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur verið að undirbúa kosningar í samræmi við 108 gr. sveitarstjórnarlaga frá því í september 2021. 

Sveitarfélagið Hornafjörður

10.5.2022 : Polls for Municipal Elections

Information about polling stations and their opening hours.

Síða 1 af 9