31.10.2016 : Heilsueflandi samfélag

Fimmtudaginn 27. október s.l. undirrituðu Birgir Jakobsson landlæknir og Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri samstarfssamning um þróunarverkefnið Heilsueflandi samfélag.

25.10.2016 : Kvennafrídagurinn á Höfn

Kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur á Höfn eins og mörgum stöðum á landinu.

Konur söfnuðust saman við AFL starfsgreinafélag og fóru í kröfugöngu að Hótel Höfn þar sem haldinn var baráttufundur.

Yfir eitt hundrað konur tóku þátt í kröfugöngunni og enn fleiri mættu á hótelið til að hlýða á erindi og tónlistaratriði. 

22.10.2016 : Orðsending til foreldra

Kæru foreldrar. Kvennafrídagurinn er á mánudaginn 24. október og þá  viljum við hjá Sveitarfélaginu Hornafirði leggja okkar af mörkum og hvetja okkar konur til þáttöku í skipulagðri dagskrá í tilefni dagsins.

20.10.2016 : Kjörfundir vegna kosninga til Alþingis

Kjörfundir vegna kosninga til Alþingis 29. október 2016 verða sem hér segir:

18.10.2016 : Kjörskrá vegna alþingiskosninga 2016

Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október hefur verið lögð fram. Kjörskráin er til sýnis í Ráðhúsi Hornafjarðar Hafnarbraut 27. Höfn til og með föstudagsins 28. október á almennum skrifstofutíma.

12.10.2016 : Tómstundafulltrúi

Óskar Bragi Stefánsson hefur verið ráðinn tómstundafulltrúi sveitarfélagsins, áætlað er að hann komi til starfa í kring um 20. október og mun starfsemi Þrykkjunnar fara af stað fljótlega í kjölfarið.  

11.10.2016 : Bæjarstjórnarfundur 13. okt.

FUNDARBOÐ 230. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

13. október 2016 og hefst kl 16:00

10.10.2016 : Við viljum heyra þína skoðun

 Íbúar eru hvattir til að senda inn sína skoðun.